Flóruspilið

Spilið er í anda spilsins “veiðimaður” þar sem markmiðið er að safna fjögurra spila samstæðum en í stað hefðbundinna spila þá er spilað með íslenskar plöntutegundir. Á spilunum eru upplýsingar um grasnytjar og þjóðtrú ásamt latínuheiti, gróðurlendi og ætt. Spilið er hugsað til fróðleiks og skemmtunar.

Spilið má kaupa hér á netinu, í Þingborg, A4 (ekki öllum), Pennanum (ekki öllum) Spilavinum, Forlaginu, Litlu garðabúðinni á Selfossi, Pennanum (ekki öllum), Listasafni Árnesinga, Hönunarsafninu í Garðabæ, Landnámssetrinu í Borgarnesi. 

Stærð: A6 (14,7 x 10,5 cm)

52 spil – 13 tegundir - regluspjald

FLÓRUMYND DEILI.jpg
IMG_8838.JPG