HESPUHÚSIÐ

Hespuhúsið er opin jurtalitunarvinnustofa þar sem gestum gefst kostur á að kíkja í litunarpottana og fræðast um þetta gamla handbragð. Í Hespuhúsinu er til sölu jurtalitað band, jurtalitapúsluspil og þar er einnig setustofa þar sem má skoða gamla muni tengda handverki. 

Í júní er opið frá 13-17 alla daga nema sunnudaga en 21. júní lengjast opnunartímarnir (nánar auglýst síðar). Annars er enginn tími heilagur, best er að hringja á undan sér 8652910  eða hafa samband á hespa@hespa.is til að fara ekki fýluferð utan opnunartíma,

ENGLISH

1. june - 20th the studio is open every day except sundays from 13-17. From 21. of june there will be longer opening hours (later announced). The studio is open on request at any time. Pleas call ahead 8652910 or send a e-meil if you visit outside of opening hours. hespa@hespa.is, or drop by and hope that i am in. 

Hespuhúsið is an open plant dyeing studio where guests can visit and look into the dyepots. In Hespuhúsið plant dyed yarn is for sale, the plantdye puzzle and there is a seating area with a "mini museum".  

Google Map: Hespa, Ja.is Hespuhúsið/Hespa. Hespuhúsið, Árbæjarvegi 816 Ölfus. 

Bandkisi.JPG
Púsl.JPG